top of page


Bakaður Camembert með parmaskinku og hunangi
Hér er á ferðinni ótrúlega einfaldur og góður réttur sem hentar vel sem forréttur, fullkominn réttur í saumaklúbbinn eða hittinginn. Nú eða einfaldlega sem kvöldmatur þegar þú vilt hafa eitthvað einfalt og gott. Þessar uppskriftir eru gerðar í samstarfi við MS Gott í matinn. Innihald 1 Camembert ostur 100 g parma skinka kasjúhnetur eða aðrar hnetur 2 - 3 msk hot honey eða venjulegt hunang rósmarín ferskt eða krydd súrdeigsbrauð eða kex Camembert osturinn er skorinn í bunnbita


Burrata forréttir
Hér eru nokkrar hugmyndir af léttum og góðum forréttum með litlu burrata ostunum frá MS. Uppskriftirnar miða við 2 einstaklinga og einfalt að margfalda uppskriftina miðað við þinn fjölda gesta. Ég er að nota litlu burrata ostana en í hverju boxi eru 2 litlir. Einnig er hægt að nota stóran burrata ost og skipta honum í tvennt. Þessar uppskriftir eru gerðar í samstarfi við MS Gott í matinn. Burrata með appelsínum og granateplafræjum 1 box litlir burrata ostar Klettasalat 1 blóð


Þakkargjörðarveisla
Það er svo gaman að elda þakkargjörðarveislu fyrir fjölskylduna og hér er kalkúnabringa ásamt meðlæti. Ég er búin að vera með algjört æði fyrir hvítkáli undanfarið og útbjó því geggjað hvítkál með kalkúninum. Hvítkálið passar einnig mjög vel sem forréttur eða hér sem meðlæti. Einnig er ferskt salat með sem er í senn jólalegt en ferskt. Meðlætið passar einnig mjög vel með kalkúnaskipi eða hnetusteik. Ef þú ert að elda hnetusteik er gott að skipta kjúklingakraftinum út fyrir gr


Stökkar kartöflur með sósu
Þessar stökku kartöflur henta ótrúlega vel sem meðlæti með mat eða einar og sér sem forréttur eða partýréttur. Þessi uppskrift er gerð í samstarfi við MS Gott í matinn. Innihald Kartöflur 7 - 800 g 10% sýrður rjómi MS 1 poki rifinn granítostur MS límóna vorlaukur fersk steinselja salt og pipar hvítlaukskrydd ólífuolía Kartöflurnar eru soðnar í um 20 mínútur í söltu vatni, vatninu hellt af þeim og þær færðar yfir á ofnplötu með bökunarpappír. Ég setti þær á tvær plötur. Kartöf


Fiski taco
Ég er stöðugt að leita leiða til að gera fisk meira spennandi á mínu heimili. Allt sem er taco er svo vinsælt og því ekki að sameina þetta tvennt? Þessi réttur fór fram úr mínum væntingum, svo einfalt, fljótlegt og gott. Ekki skemmir hvað próteininnihaldið er gott, enda fiskur algjör próteinbomba eins og allir vita. Ég kaupi yfirleitt um 7-800 g af fiski fyrir mína fjölskyldu en hefði vel getað verið með 1 kg þarna svo vinsæll var þessi réttur. Þessi uppskrift er gerð í samst


Brauðstangir
Hér er einföld leið til að búa til brauðstangir úr tilbúna pizzadeiginu frá Toro. Þessi færsla er unnin í samstarfi við Lindsay heildsölu. Innihald: Toro pizzadeig 3 dl vatn 1/2 dl olía brauðstangakrydd frá Kryddhúsinu olía til penslunar eða hvítlaukssmjör inní. olía eða egg til að pensla brauðstangirnar Innihaldinu úr pokanum er blandað saman við vatnið og olíuna, hrært saman í hrærivél eða í höndunum. Fínt að leyfa deiginu að standa í smá stund og hefast en ef þú hefur ekki


Bali fiskigrýta
Ef þú ert að leita að einföldum og sniðugum fiskrétti þá mæli ég með því að nota Bali kjúklingagrýtuna frá Toro en það má nefninlega einnig nota hana með fiski rétt eins og kjúklingi. Einfalt og fljótlegt í miðri viku. Þessi færsla er unnin í samstarfi við Lindsay heildsölu. Innihald Ýsa eða þorskur, magn fer eftir þinni fjölskyldu ég var með um 800 g 2-3 dl vatn 3 dl matreiðslurjómi eða mjólk 1 poki Bali kyllinggryte frá Toro rifinn ostur til að toppa með salt og pipar Auka


Eggjasalat með grískri jógúrt
Ótrúlega gott eggjasalat sem hentar vel bæði í nestisboxið eða á veisluborðið með góðu kexi. Það er svo gott og sniðugt að nota gríska jógúrt í salöt, gríska jógúrtin gefur rjómakennd áferð án þess að salatið verði of feitt. Þessi uppskrift er gerð í samstarfi við MS Gott í matinn. Innihald 200 g grísk jógúrt, 2 dl 4 harðsoðin egg 1-2 msk dijon sinnep 1-2 msk relish eða niðurskornar súrar gúrkur safi úr hálfri sítrónu 1-2 sellerístilkar, ég notaði tvo (74 g) ferskt dill, nið


Doritos húðaðir kjúklingaborgarar
Þegar við gerum kjúklingaborgara heima hjá mér er ekkert annað sem kemur til greina en að gera þessa einföldu og fljótlegu doritos húðuðu kjúklingaborgara. Innihald 4 kjúklingabringur 1 doritos poki eða tveir til að hafa til hliðar 1 tsk salt 1 tsk hvítur pipar 1 dl hveiti 2 egg Hamborgarabrauð, grænmeti á borgarann, doritos salsa sósa og þær sósur sem þú vilt setja á borgarann. Kjúklingabringurnar eru skornar í tvennt. Blandaðu saman í skál hveiti, salti og hvítum pipar. Set


Dumplings í kókos lime sósu
Þessi réttur er í miklu uppáhaldi á þessu heimili, einstaklega fljótlegur og bragðgóður. Þessi uppskrift er gerð í samstarfi við Hagkaup,...


Tiramisú morgungrautur
Tiramisú er einn af mínum uppáhalds réttum. Hér er útgáfa af næringarríkum og frábærlega góðum grautur sem tilvalinn er í morgunmat,...


Súkkulaðigrautur með grískri jógúrt
Ég elska að byrja daginn vel með góðum morgunmat og ekki verra ef ég hef gefið mér smá tíma kvöldinu áður í að útbúa þennan graut. Þessi...


Doritos húðaðar vefjur
Doritos húðaðar vefjur sem þú verður að prófa Þessi uppskrift er gerð í samstarfi við Doritos. Innihald 1 poki Doritos 10 vefjur minni...


Grísk píta með grillosti
Einstaklega sumarlegur og ferskur réttur sem ég mæli með að þú prófir. Brauðið sem ég er að nota eru próteinpizzubotnar sem passa...


Kanilsnúðar með rjómaostakremi
Þessir kanilsnúðar eru bæði einfaldir og fljótlegir, sniðugir til að grípa með sér í nesti eða hafa með kaffinu. Það er mjög skemmtilegt...


17. júní ostabakki
Hæ hó og jibbí jei það er kominn 17. júní og því ber að fagna. Ostabakki sem lítur út eins og íslenski fáninn í tilefni dagsins. Þessi...


Kjúklingasalat með stökkum hrísgrjónum
Einstaklega sumarlegt og ferskt salat með stökkum hrísgrjónum. Tilvalinn réttur þegar þú vilt bjóða fólki í mat eða einfaldlega dekra við...


Kjötbollur með púrrulaukssúpu
Þessar kjötbollur eru svo einfaldar og góðar, svo setur púrrulaukssósan algjörlega punktinn yfir i -ið. Næringarríkt og gott og svo er...


Próteinríkt eplasalat
Ótrúlega einfalt og gott eplasalat. Frábær morgunmatur eða millimál. Þessi uppskrift er unnin í samstarfi við MS - Gott í matinn....


Próteinríkt pastasalat
Þetta salat hefur slegið rækilega í gegn heima hjá mér. Mjög þægilegur matur í miðri viku og sniðugt að nýta það sem er til í ísskápnum...
bottom of page


