top of page



Bakaður Camembert með parmaskinku og hunangi
Hér er á ferðinni ótrúlega einfaldur og góður réttur sem hentar vel sem forréttur, fullkominn réttur í saumaklúbbinn eða hittinginn. Nú eða einfaldlega sem kvöldmatur þegar þú vilt hafa eitthvað einfalt og gott. Þessar uppskriftir eru gerðar í samstarfi við MS Gott í matinn. Innihald 1 Camembert ostur 100 g parma skinka kasjúhnetur eða aðrar hnetur 2 - 3 msk hot honey eða venjulegt hunang rósmarín ferskt eða krydd súrdeigsbrauð eða kex Camembert osturinn er skorinn í bunnbita


Burrata forréttir
Hér eru nokkrar hugmyndir af léttum og góðum forréttum með litlu burrata ostunum frá MS. Uppskriftirnar miða við 2 einstaklinga og einfalt að margfalda uppskriftina miðað við þinn fjölda gesta. Ég er að nota litlu burrata ostana en í hverju boxi eru 2 litlir. Einnig er hægt að nota stóran burrata ost og skipta honum í tvennt. Þessar uppskriftir eru gerðar í samstarfi við MS Gott í matinn. Burrata með appelsínum og granateplafræjum 1 box litlir burrata ostar Klettasalat 1 blóð


Þakkargjörðarveisla
Það er svo gaman að elda þakkargjörðarveislu fyrir fjölskylduna og hér er kalkúnabringa ásamt meðlæti. Ég er búin að vera með algjört æði fyrir hvítkáli undanfarið og útbjó því geggjað hvítkál með kalkúninum. Hvítkálið passar einnig mjög vel sem forréttur eða hér sem meðlæti. Einnig er ferskt salat með sem er í senn jólalegt en ferskt. Meðlætið passar einnig mjög vel með kalkúnaskipi eða hnetusteik. Ef þú ert að elda hnetusteik er gott að skipta kjúklingakraftinum út fyrir gr


Stökkar kartöflur með sósu
Þessar stökku kartöflur henta ótrúlega vel sem meðlæti með mat eða einar og sér sem forréttur eða partýréttur. Þessi uppskrift er gerð í samstarfi við MS Gott í matinn. Innihald Kartöflur 7 - 800 g 10% sýrður rjómi MS 1 poki rifinn granítostur MS límóna vorlaukur fersk steinselja salt og pipar hvítlaukskrydd ólífuolía Kartöflurnar eru soðnar í um 20 mínútur í söltu vatni, vatninu hellt af þeim og þær færðar yfir á ofnplötu með bökunarpappír. Ég setti þær á tvær plötur. Kartöf
INSTAGRAM @helgamagga
bottom of page

