top of page


Suðrænt vanilluboost
Eitt af því sem ég elska eftir góða æfingu er ískalt boost. Þetta boost er líka mjög krakkavænt og sniðug næring eftir skóla eða...


Græni væni
Ég hef sjaldan haldist lengi í grænum drykkjum en þessi drykkur er búinn að vera í uppáhaldi hjá mér undanfarið og er ekkert á útleið....


Hleðsluboost
Eitt af því sem ég elska eftir góða æfingu er ískalt boost. Mjög þægilegt að skella í þetta eða gera það kvöldinu áður og taka með sér í...


Mangó ís
Ég prufaði þennan ís í fyrsta sinn fyrir nokkrum dögum og er nánast búin að búa hann til daglega síðan! Fullkomið millimál þegar mann...


Túrmerik boost
Ferskt túrmerik er algjört leynitrix í gott boost, en það gefur svo gott og ferskt bragð. Túrmerik er allra meina bót, bólgueyðandi, gott...


Súkkulaðiboost
Það er alltaf smá markmið hjá mér að koma inn góðri næringu í mataræðið hjá börnunum mínum og ein besta leiðin til þess er að búa til...


Minn allra besti
Þetta boost er í uppáhaldi hjá mér, ef þið elskið lime þá er þetta alveg skothelt. Uppskriftin er fyrir einn: 80 gr frosin hindber 90 gr...


Kaffiboost
Ekkert jafnast á við gott kaffiboost eftir æfingu, í stað þess að baka bananabrauð úr gömlum bönunum er langbest að frysta þá og nota í...


Rauðrófuboost fyrir alla
Rauðrófur eru í uppáhaldi hjá mér, ekki vegna bragðsins heldur vegna næringarinnar. Rauðrófur eru stútfullar af vítamínum og trefjum, þær...
bottom of page