top of page


Þakkargjörðarveisla
Það er svo gaman að elda þakkargjörðarveislu fyrir fjölskylduna og hér er kalkúnabringa ásamt meðlæti. Ég er búin að vera með algjört æði fyrir hvítkáli undanfarið og útbjó því geggjað hvítkál með kalkúninum. Hvítkálið passar einnig mjög vel sem forréttur eða hér sem meðlæti. Einnig er ferskt salat með sem er í senn jólalegt en ferskt. Meðlætið passar einnig mjög vel með kalkúnaskipi eða hnetusteik. Ef þú ert að elda hnetusteik er gott að skipta kjúklingakraftinum út fyrir gr


Stökkar kartöflur með sósu
Þessar stökku kartöflur henta ótrúlega vel sem meðlæti með mat eða einar og sér sem forréttur eða partýréttur. Þessi uppskrift er gerð í samstarfi við MS Gott í matinn. Innihald Kartöflur 7 - 800 g 10% sýrður rjómi MS 1 poki rifinn granítostur MS límóna vorlaukur fersk steinselja salt og pipar hvítlaukskrydd ólífuolía Kartöflurnar eru soðnar í um 20 mínútur í söltu vatni, vatninu hellt af þeim og þær færðar yfir á ofnplötu með bökunarpappír. Ég setti þær á tvær plötur. Kartöf


Fiski taco
Ég er stöðugt að leita leiða til að gera fisk meira spennandi á mínu heimili. Allt sem er taco er svo vinsælt og því ekki að sameina þetta tvennt? Þessi réttur fór fram úr mínum væntingum, svo einfalt, fljótlegt og gott. Ekki skemmir hvað próteininnihaldið er gott, enda fiskur algjör próteinbomba eins og allir vita. Ég kaupi yfirleitt um 7-800 g af fiski fyrir mína fjölskyldu en hefði vel getað verið með 1 kg þarna svo vinsæll var þessi réttur. Þessi uppskrift er gerð í samst


Mexíkó súpa með púrrulauksídýfu
Hér er einstaklega fljótleg og þægileg aðferð við að útbúa ljúffenga mexíkó súpu. Ég notaði eitt bréf af mexíkó súpu frá Toro, svo var...


Þorskur í kókos chilli sósu
Ótrúlega góður fiskréttur sem hentar vel á hvaða degi sem er eða þegar þú ert að bjóða fólki í mat. Chillí olían setur algjörlega...


Tikka masala
Tikka masala er réttur sem slær alltaf í gegn á mínu heimili. Hér er ég að nota sósuna úr tilbúnu bréfi frá Toro, en einunigs þarf að...


Lasagne kaka
Lasagne er klassískur réttur sem allir elska. Mér finnst skemmtilegt að poppa þennan rétt upp með því að nota pasta í staðinn fyrir...


Maísdipp fyrir superbowl
Superbowl er stærsta matarhátíðin í Bandaríkjunum á eftir þakkargjörðarhátíðinni og verður sífellt vinsælla hér á íslandi að fólk sé að...


Mexikókjúllaréttur
Þessi kjúklingaréttur kom skemmtilega á óvart og sló í gegn hjá krökkunum. Rétturinn er mjög próteinríkur og því sniðugt að hafa eitthvað...


Fylltar sætar kartöflur með ostakubbi
Þessi uppskrift er alveg dásamlega góð og næringarrík, hentar bæði sem aðalréttur eða sem meðlæti með kjöti eða fiski. Þessi uppskrift er...


Einfalt spaghettí
Þessi réttur er einstaklega fljótlegur og bragðgóður. Eldamennskan tekur um 10 mínútur sem er einmitt sá tími sem það tekur að sjóða...


Blómkálssúpa
Haustið er súputími, þegar ferskt íslenskt grænmeti flæðir um verslanir Hagkaups. Það sem ég elska við súpur er hvað það er einfalt að...


Kalkúnabollur í kókos lime sósu
Þessar kalkúnabollur svo góðar og kókos lime sósan enn betri. Þær eru svolítið sterkar með ferskum chilí en það má vel sleppa ferska...


Sheperds pie
Í tilefni af Breskum dögum í Hagkaup ákvað ég að prófa að búa til sheperds pie sem er einstaklega breskur réttur sem smellpassar inn í...


Sumarsalat með mozzarella
Sumarlegt salat sem hentar vel sem forréttur, léttur réttur eða meðlæti með grillmatnum. Þessi uppskrift er unnin í samstarfi við MS -...


Fiskréttur á pönnu
Ótrúlega góður fiskréttur sem hentar vel þegar þú ert að bjóða fólki í mat. Ég myndi klárlega mæla með hvítvíni með þessum rétti í...


Smashburger salat
Þetta salat kom alveg ótrúlega á óvart. Þetta er smá tilbreyting við smashburger taco réttinn en þetta bragðast nánast eins og Mc...


Pizzusamloka
Hér er próteinpizzan í nýrri útfærslu. Pizzu samloka með parma skinku, mozzarella osti og fleira fíneríi á milli. Þessi uppskrift er gerð...


Sumarlegt kartöflusalat
Einstaklega gott og næringarríkt kartöflusalat sem er gott meðlæti með öllum mat, sérstaklega grillmatnum. Þessi uppskrift er unnin í...


Beyglur með grillosti
Þessi réttur er alveg fullkominn í helgarbrunchinn. Nýbakaðar og mjúkar beyglur með grilluðum grill osti frá MS. Þessi uppskrift er unnin...
bottom of page


