top of page
Fylltar sætar kartöflur með ostakubbi
Þessi uppskrift er alveg dásamlega góð og næringarrík, hentar bæði sem aðalréttur eða sem meðlæti með kjöti eða fiski. Þessi uppskrift er...
Einfalt spaghettí
Þessi réttur er einstaklega fljótlegur og bragðgóður. Eldamennskan tekur um 10 mínútur sem er einmitt sá tími sem það tekur að sjóða...
Blómkálssúpa
Haustið er súputími, þegar ferskt íslenskt grænmeti flæðir um verslanir Hagkaups. Það sem ég elska við súpur er hvað það er einfalt að...
Kalkúnabollur í kókos lime sósu
Þessar kalkúnabollur svo góðar og kókos lime sósan enn betri. Þær eru svolítið sterkar með ferskum chilí en það má vel sleppa ferska...
Sheperds pie
Í tilefni af Breskum dögum í Hagkaup ákvað ég að prófa að búa til sheperds pie sem er einstaklega breskur réttur sem smellpassar inn í...
Sumarsalat með mozzarella
Sumarlegt salat sem hentar vel sem forréttur, léttur réttur eða meðlæti með grillmatnum. Þessi uppskrift er unnin í samstarfi við MS -...
Fiskréttur á pönnu
Ótrúlega góður fiskréttur sem hentar vel þegar þú ert að bjóða fólki í mat. Ég myndi klárlega mæla með hvítvíni með þessum rétti í...
Smashburger salat
Þetta salat kom alveg ótrúlega á óvart. Þetta er smá tilbreyting við smashburger taco réttinn en þetta bragðast nánast eins og Mc...
Pizzusamloka
Hér er próteinpizzan í nýrri útfærslu. Pizzu samloka með parma skinku, mozzarella osti og fleira fíneríi á milli. Þessi uppskrift er gerð...
Sumarlegt kartöflusalat
Einstaklega gott og næringarríkt kartöflusalat sem er gott meðlæti með öllum mat, sérstaklega grillmatnum. Þessi uppskrift er unnin í...
Beyglur með grillosti
Þessi réttur er alveg fullkominn í helgarbrunchinn. Nýbakaðar og mjúkar beyglur með grilluðum grill osti frá MS. Þessi uppskrift er unnin...
Mozzarella fiskréttur
Þessi fiskréttur er svo fljótlegur og góður, akkúrat það sem maður þarf í miðri viku. Pestóið og mozzarella osturinn gefa svo gott bragð....
Kjúklinganaggar
Kjúklinganaggar eru í uppáhaldi hjá öllum enda einföld og næringarrík máltíð. Þessi uppskrift er gerð í samstarfi við Coka Cola, en Coke...
Spicy túnfisksalat
Ef það er eitthvað sem við fjölskyldan elskum þá er það túnfisksalat. Þetta er svo fullkomin máltíð hvað macrosið varðar, salatið með...
Einfaldasti kjúklingarétturinn
Þessi réttur er svo einfaldur í eldun, mætti nánast segja að hann eldi sig sjálfur. Mjög næringarríkur og góður. Það tekur um það bil 30...
Ofnbökuð ommiletta með kotasælu
Þetta er einföld og sniðug uppskrift sem sniðugt er að gera í hádeginu eða í kvöldmat. Það er hægt að leika sér með innihaldið sem þú...
Chipotle skál
Þessi réttur er endurgerð á skál frá veitingastaðnum Chipotle í Bandaríkjunum. Einn af mínum uppáhalds skyndibitastöðum. Þessi uppskrift...
Lasagne súpa
Lasagne súpa er svo skemmtileg tilbreyting við venjulegt lasagne. Þessi uppskrift er unnin í samstarfi við Hagkaup þar sem þú færð allar...
Smashburger taco
Ég var búin að vera lengi á leiðinni að prófa þessa uppskrift sem ég sá á tiktok. Hér er hún komin í macros vænan búning. Ég nota...
El taco truck nachos
Þessi matarmikli nachos réttur er mjög fljótlegur. Ég elska að borða litríkan mat en nachosið er einstaklega bragðgott og fljótlegt....
bottom of page