top of page


Kotasæluís
Þessi kotasæluís er búinn að vera að gera allt vitlaust á tiktok og er algjörlega kominn í uppáhald hjá börnunum mínum. Ég mæli með því...


Carbonara
Carbonara er klassískur ítalskur réttur sem er bæði góður og fljótlegur. Þessi uppskrift er gerð í samstarfi við Hagkaup, þar sem þú færð...


Bounty grautur
Hér er morgungrautur sem minnir á uppáhalds kókos súkkulaðið Bounty. Uppskriftin er fyrir einn en það er einnig mjög gott að skipta...


Brokkolí bitar
Eins og margir vita er brokkolí algjör ofurfæða, ríkt af A, C, E vítamínum, ásamt járni og fólinsýru. Brokkolí inniheldur einnig prótein...


Sítrónu ostaköku grautur
Ég vona að allir séu búnir að prófa ostaköku grautinn, hér er ný útfærsla af þessum graut. Þessi uppskrift er unnin í samstarfi við...


Baunasnakk
Þetta snakk er eiginlega of gott til að vera satt, súper næringarríkt og ekki skemmir hvað það er trefjaríkt. Oft er gott að hafa...


Mánaðarmatseðillinn mars
Í febrúar prófuðum við að búa til matseðil fyrir allan mánuðinn í staðinn fyrir eina viku í einu. Það er gott að hafa gott skipulag á...


Ostaköku grautur
Leiðin að hjartanu liggur í gegnum matinn og ég hvet þig til að búa þennan morgungraut til fyrir sjálfan þig eða einhvern sem er þér kær....


Döðlubitar
Þessa orkuríku döðlubita er einfalt að útbúa og gott að eiga til í frystinum. Þessi uppskrift er unnin í samstarfi við MS - Gott í...


Hleðsluboost
Eitt af því sem ég elska eftir góða æfingu er ískalt boost. Mjög þægilegt að skella í þetta eða gera það kvöldinu áður og taka með sér í...


Rauðrófuhummmus
Ég fæ ekki leið á því að búa til uppskriftir sem innihalda rauðrófur. Ástæðan er einföld, rauðrófur eru ofurfæða, góðar fyrir alla og...


Rauðrófusalat
Ég fékk að smakka þetta rauðrófusalat hjá Unni Láru vinkonu minni fyrir nokkru síðan og hef látið mig dreyma um það síðan. Hér er...


Áramótabrauð
Fullkominn réttur til að bjóða upp á um áramótin, um miðjan dag, á miðnætti, daginn eftir eða hvenær sem er. Í þessa uppskrift er ég að...


Pastaréttur
Börnin mín elska þennan pastarétt, hann er einstaklega barnvænn, fljótlegur og góður. Það er vel hægt að búa til ótrúlega gott rjómakennt...


Jólatré með Jóla Brie
Fullkominn réttur til að bjóða upp á í jólaboðinu, jólahittingnum eða einfaldlega til að njóta heima með fjölskyldunni á aðventunni. Í...


Kalkúnaborgari
Þessi kalkúnaborgari er alveg dásamlega góður og gaman að breyta til. Úr þessari uppskrift koma 6 hamborgarar. Ég á ekki...


Sætkartöflusúpa
Veturinn kallar á matarmiklar súpur, svo þægilegur matur þar sem oft er gott að nýta grænmeti sem er komið er á síðasta séns í súpur....


Chilli con carne
Þessi chilli con carne er reyndar ekki með neinu nautahakki heldur kalkúnahakki en nafnið varð samt að fá að standa. Ótrúlega fljótlegur...


Amerískar prótein pönnukökur
Jahérna hér! Ég þarf eiginlega ekki að skrifa neitt meira um þessar pönnukökur nema það að hér er komin frábær uppskrift að amerískum...


Skyrskál
Mér finnst ótrúlega gaman að búa til skyrskálar, rétt eins og með boost þá er þetta ansi fín leið til að koma góðri næringu í börn. Þú...
bottom of page