top of page


Fylltar sætar kartöflur
Þessi uppskrift er alveg dásamlega góð og næringarrík. Fljótlegur matur fyrir utan biðtímann í ofninum en það má nú gera ýmislegt á...


Carbonara
Carbonara er klassískur ítalskur réttur sem er bæði góður og fljótlegur. Þessi uppskrift er gerð í samstarfi við Hagkaup, þar sem þú færð...


Pastaréttur
Börnin mín elska þennan pastarétt, hann er einstaklega barnvænn, fljótlegur og góður. Það er vel hægt að búa til ótrúlega gott rjómakennt...


Kalkúnaborgari
Þessi kalkúnaborgari er alveg dásamlega góður og gaman að breyta til. Úr þessari uppskrift koma 6 hamborgarar. Ég á ekki...


Sætkartöflusúpa
Veturinn kallar á matarmiklar súpur, svo þægilegur matur þar sem oft er gott að nýta grænmeti sem er komið er á síðasta séns í súpur....


Chilli con carne
Þessi chilli con carne er reyndar ekki með neinu nautahakki heldur kalkúnahakki en nafnið varð samt að fá að standa. Ótrúlega fljótlegur...


Amerískar prótein pönnukökur
Jahérna hér! Ég þarf eiginlega ekki að skrifa neitt meira um þessar pönnukökur nema það að hér er komin frábær uppskrift að amerískum...


Skyrskál
Mér finnst ótrúlega gaman að búa til skyrskálar, rétt eins og með boost þá er þetta ansi fín leið til að koma góðri næringu í börn. Þú...


Brauðstangir
Þessar brauðstangir er sniðugt að gera um leið og próteinpizzan er bökuð, krökkunum mínum finnst þær æðislegar og ómissandi með föstudags...


Grillaður kjúklingur á grind
Ég hef ekki mikið verið að elda kjúklingaleggi en ég sá þessa eldunaraðferð á kjúklingaleggjum á tiktok um daginn, svo sniðugt og einfalt...


Hrökkbrauðspizzan
Hin eina sanna hrökkbrauðspizza hefur verið gerð á mínu heimili í mörg mörg ár og það alveg ótrúlegt að uppskriftin að henni hafi ekki...


Kalkúnabollur
Þessar kalkúnabollur eru komnar á uppáhaldslistann hjá manninum mínum. Ekta sunnudags gúrm, næringarríkar og stútfullar af próteini....


Tiktok brauðið
Þessi samsetning á brauð er búin að vera mjög vinsæl á tiktok undanfarið. Ég prufaði auðvitað að gera fituminni og próteinríkari útgáfu....


Hádegisvefja
Þessi vefja er bæði prótein- og kolvetnarík og hentar því fullkomlega í hádegismat. Ég set ost á milli í mína til að ná inn fitu í þessa...


Beygla með macros vænum rjómaosti
Þetta bestu beyglur í heimi, eins og margir vita sem skoða uppskriftirnar mínar. Próteinríkar, ótrúlega mjúkar og góðar og ekki verra...


Avocado spaghettí
Í janúar leita margir að góðum, léttum og einföldum vegan uppskriftum. Ég nota mjög oft edamame spaghettí og svartbauna spaghettí þegar...


Túnfisksalat
Ef það er eitthvað sem við fjölskyldan elskum þá er það túnfisksalat. Þetta er svo fullkomin máltíð hvað macrosið varðar, salatið með...


Grænmetislasagna
Það er ekkert eins haustlegt og gott lasagna. Í þennan rétt notaði ég edamame- og mungbauna pastalengjur frá Explore cuisine sem fást í...


Pítubrauð
Hingað til hefur píta í mínum huga ekkert verið neitt sérlega macros vænn matur. En auðvitað stundum í matinn hjá mér því þetta er bæði...


Djúsí próteinpizza
Okei ég ætla ekkert að spara stóru orðin, ég er nokkuð viss um að við erum hér með arftaka hrökkbrauðspizzunnar. Djúsí botn sem svíkur...
bottom of page


