top of page


Sumarlegt kartöflusalat
Einstaklega gott og næringarríkt kartöflusalat sem er gott meðlæti með öllum mat, sérstaklega grillmatnum. Þessi uppskrift er unnin í...


Beyglur með grillosti
Þessi réttur er alveg fullkominn í helgarbrunchinn. Nýbakaðar og mjúkar beyglur með grilluðum grill osti frá MS. Þessi uppskrift er unnin...


Mozzarella fiskréttur
Þessi fiskréttur er svo fljótlegur og góður, akkúrat það sem maður þarf í miðri viku. Pestóið og mozzarella osturinn gefa svo gott bragð....


Kjúklinganaggar
Kjúklinganaggar eru í uppáhaldi hjá öllum enda einföld og næringarrík máltíð. Þessi uppskrift er gerð í samstarfi við Coka Cola, en Coke...


Prótein kökudeig
Þetta er einföld og sniðug uppskrift þegar þig langar í eitthvað sætt og gott. Algjörlega fullkomið kökudeig sem hægt er að borða, því...


Kransakaka
Mér finnst kransakaka alveg ómissandi á veisluborðum í fínum veislum. Ég prófaði að baka kransaköku fyrir skírn hjá elstu dóttur minni og...


Spicy túnfisksalat
Ef það er eitthvað sem við fjölskyldan elskum þá er það túnfisksalat. Þetta er svo fullkomin máltíð hvað macrosið varðar, salatið með...


Einfaldasti kjúklingarétturinn
Þessi réttur er svo einfaldur í eldun, mætti nánast segja að hann eldi sig sjálfur. Mjög næringarríkur og góður. Það tekur um það bil 30...


Ofnbökuð ommiletta með kotasælu
Þetta er einföld og sniðug uppskrift sem sniðugt er að gera í hádeginu eða í kvöldmat. Það er hægt að leika sér með innihaldið sem þú...


Chipotle skál
Þessi réttur er endurgerð á skál frá veitingastaðnum Chipotle í Bandaríkjunum. Einn af mínum uppáhalds skyndibitastöðum. Þessi uppskrift...


Lasagne súpa
Lasagne súpa er svo skemmtileg tilbreyting við venjulegt lasagne. Þessi uppskrift er unnin í samstarfi við Hagkaup þar sem þú færð allar...


Smashburger taco
Ég var búin að vera lengi á leiðinni að prófa þessa uppskrift sem ég sá á tiktok. Hér er hún komin í macros vænan búning. Ég nota...


El taco truck nachos
Þessi matarmikli nachos réttur er mjög fljótlegur. Ég elska að borða litríkan mat en nachosið er einstaklega bragðgott og fljótlegt....


Bleikt pasta með burrata
Rauðrófur eru eitt það allra jólalegasta í mínum huga. Fyrir utan það að gefa dásamlegan lit þá eru þær góðar fyrir alla og sérstaklega...


Snjókarla pizzur
Hvað er betra en pizza í desember, jólalegar snjókarlapizzur sem allir elska. Tilvalið að fá börnin með sér í þessa eldamennsku. Þessi...


Jólakúla
Einföld og fljótleg jólakúla sem passar mjög vel í jólaboðið. Þessi uppskrift er unnin í samstarfi við Hagkaup þar sem þú færð allar...


Asískur hakkréttur
Ótrúlega fljótlegur og einfaldur réttur sem hentar vel í miðri viku þegar tíminn fyrir eldamennsku er naumur. Þetta er stór uppskrift,...


Mozzarella jól
Jólin nálgast og hvað er betra en bjóða fjölskyldu og vinum upp á næringarríka forrétti eða meðlæti með jólamatnum, í jólaboðið eða...


Hrekkjavöku chilli
Chilli con carne í hrekkjavöku búningi, svo einfaldur og fljótlegur réttur sem gaman er að bera fram. Mér finnst oft þægilegt að byrja...


Cannelloni lasagne
Það er ekkert sem er jafn haustlegt og gott lasagne, klassískur réttur sem allir elska. Þetta er aðeins öðruvísi uppskrift, skemmtileg...
bottom of page


