top of page


Suðrænt vanilluboost
Eitt af því sem ég elska eftir góða æfingu er ískalt boost. Þetta boost er líka mjög krakkavænt og sniðug næring eftir skóla eða...


Núðlusalat
Þetta er eitt af mínum uppáhalds salötum og þar leikur dressingin mjög stórt hlutverk. Ég hef yfirleitt kjúklingabringur með sem ég sker...


Vefjur með límónu dressingu
Þessi dressing er svo einföld, fljótleg og bragðgóð. Passar nánast með öllu en er einstaklega góð inn í vefjur með grænmeti og kjúklingi....


Græni væni
Ég hef sjaldan haldist lengi í grænum drykkjum en þessi drykkur er búinn að vera í uppáhaldi hjá mér undanfarið og er ekkert á útleið....


Bankabyggs réttur
Þessi réttur er fullkominn fyrir alla og mjög krakkavænn. Fullkomið dæmi um hvernig hægt er að búa til stóra máltíð úr nánast engu. Ég...


Kartöflusalat
Einstaklega gott og næringarríkt kartöflusalat sem er gott meðlæti með öllum mat. Þessi uppskrift er unnin í samstarfi við MS - Gott í...


Grillspjót
Grillað grænmeti er algjörlega fullkomið meðlæti með grillmatnum um verslunarmannahelgina. Það er hægt að græja spjótin og marineringuna...


Hrísgrjóna vefjur
Hrísgrjóna vefjur er einn uppáhalds rétturinn minn. Það tekur smá tíma að búa vefjurnar til, skera grænmetið niður og gera allt tilbúið,...


Coke kjúklingur
Þessi einfaldi kjúklingaréttur er eitthvað sem þið verðið að prófa. Innihaldið kemur skemmtilega á óvart en útkoman er algjörlega frábær....


Heimagerður burrata ostur
Burrata ostur er svo góður, gefur matnum þetta extra, punktinn yfir i-ið. Íslenskur burrata ostur er framleiddur af Mjólkursamsölunni, en...


Grillaður kínóa kjúklingur
Fljótlegur og safaríkur grillaður kjúklingur með kínóa hjúp sem gerir kjúklinginn svo safaríkan. Þessi uppskrift er gerð í samstarfi við...


Einfalt gúrku sushi
Gúrku sushi er bæði góður og fljótlegur réttur sem hentar vel bæði sem forréttur eða aðalréttur. Þessi uppskrift er gerð í samstarfi við...


Maíssalat
Þetta sumarlega maíssalat er ótrúlega ferskt og passar einstaklega vel með grillmatnum. Salatið passar einnig vel á taco og svo var ég...


Grillaður maís
Það jafnast ekkert á við grillaðan maís með grillkjötinu. Ég má til með að mæla með sérvöldu lambalærisneiðunum frá Hagkaup. Það eru tvær...


Fylltar sætar kartöflur
Þessi uppskrift er alveg dásamlega góð og næringarrík. Fljótlegur matur fyrir utan biðtímann í ofninum en það má nú gera ýmislegt á...


Kotasæluís
Þessi kotasæluís er búinn að vera að gera allt vitlaust á tiktok og er algjörlega kominn í uppáhald hjá börnunum mínum. Ég mæli með því...


Carbonara
Carbonara er klassískur ítalskur réttur sem er bæði góður og fljótlegur. Þessi uppskrift er gerð í samstarfi við Hagkaup, þar sem þú færð...


Bounty grautur
Hér er morgungrautur sem minnir á uppáhalds kókos súkkulaðið Bounty. Uppskriftin er fyrir einn en það er einnig mjög gott að skipta...


Brokkolí bitar
Eins og margir vita er brokkolí algjör ofurfæða, ríkt af A, C, E vítamínum, ásamt járni og fólinsýru. Brokkolí inniheldur einnig prótein...


Sítrónu ostaköku grautur
Ég vona að allir séu búnir að prófa ostaköku grautinn, hér er ný útfærsla af þessum graut. Þessi uppskrift er unnin í samstarfi við...
bottom of page