top of page
Bounty grautur
Hér er morgungrautur sem minnir á uppáhalds kókos súkkulaðið Bounty. Uppskriftin er fyrir einn en það er einnig mjög gott að skipta...
Sítrónu ostaköku grautur
Ég vona að allir séu búnir að prófa ostaköku grautinn, hér er ný útfærsla af þessum graut. Þessi uppskrift er unnin í samstarfi við...
Baunasnakk
Þetta snakk er eiginlega of gott til að vera satt, súper næringarríkt og ekki skemmir hvað það er trefjaríkt. Oft er gott að hafa...
Döðlubitar
Þessa orkuríku döðlubita er einfalt að útbúa og gott að eiga til í frystinum. Þessi uppskrift er unnin í samstarfi við MS - Gott í...
Rauðrófuhummmus
Ég fæ ekki leið á því að búa til uppskriftir sem innihalda rauðrófur. Ástæðan er einföld, rauðrófur eru ofurfæða, góðar fyrir alla og...
Pastaréttur
Börnin mín elska þennan pastarétt, hann er einstaklega barnvænn, fljótlegur og góður. Það er vel hægt að búa til ótrúlega gott rjómakennt...
Jólatré með Jóla Brie
Fullkominn réttur til að bjóða upp á í jólaboðinu, jólahittingnum eða einfaldlega til að njóta heima með fjölskyldunni á aðventunni. Í...
Amerískar prótein pönnukökur
Jahérna hér! Ég þarf eiginlega ekki að skrifa neitt meira um þessar pönnukökur nema það að hér er komin frábær uppskrift að amerískum...
Skyrskál
Mér finnst ótrúlega gaman að búa til skyrskálar, rétt eins og með boost þá er þetta ansi fín leið til að koma góðri næringu í börn. Þú...
Orkubitar
Ég hef nokkrum sinnum verið beðin um að búa til próteinstykki svo hér er komin útgáfa af próteinríkum orkubitum sem tilvalið er að eiga í...
Brauðstangir
Þessar brauðstangir er sniðugt að gera um leið og próteinpizzan er bökuð, krökkunum mínum finnst þær æðislegar og ómissandi með föstudags...
Snickers grautur
Orkuríkur snickers grautur sem svíkur engan! Mér finnst snilld að byrja annasama daga á þessum graut ef mig vantar orku sem dugir mér...
Bakaður hafragrautur
Þennan graut tekur enga stund að búa til og hann er ótrúlega góður. Það er hægt að leika sér með bökunartímann og baka hann aðeins lengur...
Tiramisú grautur með tiramisú skyri
Hér er komin uppfærsla á tiramisú grautnum góða, orðinn enn betri með nýja skyrinu með tiramisú bragði frá MS. Fullkomin næring sem...
Hrökkbrauðspizzan
Hin eina sanna hrökkbrauðspizza hefur verið gerð á mínu heimili í mörg mörg ár og það alveg ótrúlegt að uppskriftin að henni hafi ekki...
Túnfisksalat með twaróg osti
Túnfisksalat er svo mikið snilld í millimál, hádegismat eða kvöldmat. Þetta er matarmikið túnfisksalat sem bæði er hægt að borða eintómt,...
Tiramisú morgungrautur
Tiramisú grautur sem kaffiunnendur mega ekki láta framhjá sér fara. Næringarríkur og frábærlega góður grautur sem þú getur borðað alla...
Tiktok brauðið
Þessi samsetning á brauð er búin að vera mjög vinsæl á tiktok undanfarið. Ég prufaði auðvitað að gera fituminni og próteinríkari útgáfu....
Mangó ís
Ég prufaði þennan ís í fyrsta sinn fyrir nokkrum dögum og er nánast búin að búa hann til daglega síðan! Fullkomið millimál þegar mann...
Hádegisvefja
Þessi vefja er bæði prótein- og kolvetnarík og hentar því fullkomlega í hádegismat. Ég set ost á milli í mína til að ná inn fitu í þessa...
bottom of page