top of page



Próteinríkt pastasalat
Þetta salat hefur slegið rækilega í gegn heima hjá mér. Mjög þægilegur matur í miðri viku og sniðugt að nýta það sem er til í ísskápnum...


Mexíkó súpa með púrrulauksídýfu
Hér er einstaklega fljótleg og þægileg aðferð við að útbúa ljúffenga mexíkó súpu. Ég notaði eitt bréf af mexíkó súpu frá Toro, svo var...


Þorskur í kókos chilli sósu
Ótrúlega góður fiskréttur sem hentar vel á hvaða degi sem er eða þegar þú ert að bjóða fólki í mat. Chillí olían setur algjörlega...


Jarðaberjaklattar með grískri jógúrt
Þessir jarðaberjaklattar eru einstaklega góðir á bragðið og skemmtilegt að búa þá til með krökkunum. Þessi uppskrift er unnin í samstarfi...


Tikka masala
Tikka masala er réttur sem slær alltaf í gegn á mínu heimili. Hér er ég að nota sósuna úr tilbúnu bréfi frá Toro, en einunigs þarf að...


Lasagne kaka
Lasagne er klassískur réttur sem allir elska. Mér finnst skemmtilegt að poppa þennan rétt upp með því að nota pasta í staðinn fyrir...


Bakaður ostakubbur með eggjum
Ótrúlega góður réttur sem hentar vel í helgarbrunchinn eða í kvöldmatinn þegar þú nennir ekki að elda. Svo ótrúlega einfalt og gott....


Sætkartöflu taco með smashburger sósu
Þið hafið eflaust prófað Smashburger taco uppskriftina á heimasíðunni minni eða Smashburger salat uppskriftina, en þetta er önnur...
INSTAGRAM @helgamagga
bottom of page