top of page

Spicy túnfisksalat

Ef það er eitthvað sem við fjölskyldan elskum þá er það túnfisksalat. Þetta er svo fullkomin máltíð hvað macrosið varðar, salatið með brauði eða hrökkbrauði.


Þessi uppskrift er gerð í samstarfi við Coka Cola, en Coke án sykurs passar einstaklega vel með.


Innihald:

130 g túnfiskur (ein dós)

150 g kotasæla

20 g cheezy jalepeno sauce frá taco truck

50 g gúrka

30 g rauðlaukur

ferskur kóríander

salt, pipar


Hellið vatninu af túnfisknum og setjið í skál ásamt hinum innihaldsefnunum. Hrærið öllu vel saman og kryddið með salti og pipar.


Næring í 100 g

Kolvetni: 2,2 g

Prótein: 14,5 g

Fita:4,7 g

Trefjar: 0,1 gr


Þú finnur þessa skráningu í Myfitnesspal appinu með því að leita að: Helga Magga eða Spicy túnfisksalat.


Smelltu hér til þess að sjá TikTok myndband af því hvernig ég bjó salatið til.


Endilega láttu mig vita ef þú prufar þessa uppskrift með því að tagga mig á instagram @helgamagga

Comments


bottom of page